5 days ago
Michal Říšský hefur mikinn áhuga og reynslu á gólfæfingum og var hann því tilvalinn í þetta hlutverk. Við bindum miklar vonir við hans störf og hlökkum til að sjá hann blómstra í þessu verkefni 💪
Yfirþjálfari gólfæfinga hópfimleika
Michal Říšský hefur tekið við nýrri stöðu í Gerplu sem snýst um að hafa yfirumsjón með gólfæfingum hópfimleika í félaginu. Í hópfimleikadeild Gerplu eru fjöldi keppnisliða og ma...1 week ago
Fyrsta mót vorannar í áhaldafimleikum fer fram 1.-2. febrúar í Fylki.
... See MoreSee Less
Þrepamót 2 fer fram 1.-2. febrúar í umsjón Fylkis. Skipulag Nafnalist KVK Nafnalisti KK