fbpx

GK mótið í 4.-5. flokki og KKy

GK mótið í hópfimleikum og Stökkfimi fór fram í Egilshöllinni síðastliðinna helgi. Gerpla átti 9 lið á mótinu og stóðu þau sig öll vel. 5. flokkur – Kky 2014Yngsti flokkurinn sem keppti á mótinu...

Þrepamót II

Þrepamót 2 fór fram í hjá okkur í Gerplu Versölum á laugardaginn. Mótið fór fram í þrem hlutum þar sem keppt var í 4. og 5. Þrepi drengja og stúlkna. Á mótinu er eingöngu...

Uppskeruhátíð Gerplu vegna ársins 2022

Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 7. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson...

Hátíðarkveðja

Íþróttafélagið Gerpla óskar iðkendum, aðstandendum, samstarfs- og styrktaraðilum sem og Kópavogsbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Þökkum ánægjulegt samstarf, góðan stuðning og gleðilega samveru á árinu sem er að líða. Stjórn...

Aðventumót Ármanns

Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...

Garpamót Haustannar 2022

Garpamót Gerplu fór fram helgina 25.-26. nóvember. Mótið er vettvangur fyrir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum að koma fram og stíga sín fyrstu skref í að koma fram með keppnisæfingar, sýna foreldrum/forráðamönnum hvað...

Frábær árangur á haustmótinu í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum og stökkfimi var skipt niður á tvær helgar. Yngri iðkendur kepptu helgina12.-13. Nóvember meðan þeir eldri kepptu helgina 19.-20. Nóvember. Haustmót er notað í hópfimleikum til að skipta niður í deildir...

Söguleg bronsverðlaun á NEM

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið um helgina í Jyvaskyla í Finnlandi. Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson skipuðu karlalandsliðið að þessu...