Þrír Íslandsmeistartitlar í fjölþraut til Gerplu um helgina í frjálsum æfingum
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Egilshöll um helgina í umsjón Fjölnis. Frábær árangur hjá okkar fólki sem skilaði inn góðu dagsverki. 12 fjölþrautarverðlaun í boði og 8 þeirra til okkar í Gerplu. Karlaflokkur...