Flott keppnishelgi að baki!
Um helgina fór fram Þrepamót 1 í áhaldafimleikum á Akureyri og Mótaröð 1 í hópfimleikum á Akranesi. Þrepamót 1 Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á Þrepamótið í 4.–5. þrepi um síðustu helgi, keppendur okkar áttu...
Um helgina fór fram Þrepamót 1 í áhaldafimleikum á Akureyri og Mótaröð 1 í hópfimleikum á Akranesi. Þrepamót 1 Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á Þrepamótið í 4.–5. þrepi um síðustu helgi, keppendur okkar áttu...
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram núna um þessar mundir í Liverpool á Englandi. Gerpla átti fjóra keppendur á mótinu. Þau Hildi Maju, Thelmu, Valgarð og Jónas Inga. Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu...
Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og uppskáru persónulega sigra og mikil gleði einkenndi okkar iðkendur, þjálfara og foreldra í stúkunni. Keppni hófst á laugardagsmorgun með keppni í 2. þrepi stúlkna, Gerplu...
Hópurinn komst ekki til landsins þar sem fluginu var aflýst. Um helgina verður í heimsókn hér í Gerplu danskur fimleikahópur sem ber nafnið DGI Fyns Rephold. Þetta er danskur sýningarhópur frá Fjóni sem mun...
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Lúxemborg um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fimm lið í jafnmörgum flokkum. Gerpla átti fulltrúa í fjórum liðum. Hörðust var keppnin í...
Fundurinn verður haldinn á annarri hæð í Versölum og hefst klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf og allir velkomnir!
Evrópumótið í áhaldafimleikum stóð yfir í Munchen í Þýskalandi. Kvennalandslið Íslands keppti 11. ágúst og áttu þær glæsilegt mót. Fimm stúlkur mynda landsliðið og eigum við í Gerplu þrjá glæsilegar fyrirmyndir í þeim hópi,...
Í Gerplu er fjölbreytt úrval námskeiða fyrir allan aldur og getustig hvort heldur um er að ræða byrjendur eða lengra komna. Skráningar á haustönn eru byrjaðar í keppnisdeildum áhaldafimleika og hópfimleika. Skráning fer fram...
Stórglæsilegu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk um helgina hér hjá okkur í Gerplu, Versölum. Undirbúningur mótsins hófst árið 2020 en varð að fresta mótinu það ár vegna heimsfaraldurs en loksins gátum við tekið upp þráðinn...
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, Versölum helgina 2.-3. júlí en þetta er stærsti viðburður ársins hjá íþróttafélaginu. Allt fremsta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut einstaklinga...
4 days ago
4 days ago