Alek nýr deildarstjóri áhaldafimleika karla
Þann 1. júní urðu starfsmannabreytingar í áhaldadeild karla þegar Alek Ramezanpour tók við deildarstjórastarfi áhaldadeildar karla. Alek er okkur öllum orðinn kunnugur en hann kom til starfa í Gerplu árið 2017. Axel Ólafur hefur...