Aðalfundur Gerplu verður haldinn í Versölum 5. október
Fundurinn verður haldinn á annarri hæð í Versölum og hefst klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf og allir velkomnir!
Fundurinn verður haldinn á annarri hæð í Versölum og hefst klukkan 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf og allir velkomnir!
Evrópumótið í áhaldafimleikum stóð yfir í Munchen í Þýskalandi. Kvennalandslið Íslands keppti 11. ágúst og áttu þær glæsilegt mót. Fimm stúlkur mynda landsliðið og eigum við í Gerplu þrjá glæsilegar fyrirmyndir í þeim hópi,...
Í Gerplu er fjölbreytt úrval námskeiða fyrir allan aldur og getustig hvort heldur um er að ræða byrjendur eða lengra komna. Skráningar á haustönn eru byrjaðar í keppnisdeildum áhaldafimleika og hópfimleika. Skráning fer fram...
Stórglæsilegu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk um helgina hér hjá okkur í Gerplu, Versölum. Undirbúningur mótsins hófst árið 2020 en varð að fresta mótinu það ár vegna heimsfaraldurs en loksins gátum við tekið upp þráðinn...
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, Versölum helgina 2.-3. júlí en þetta er stærsti viðburður ársins hjá íþróttafélaginu. Allt fremsta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut einstaklinga...
Þann 1. júní urðu starfsmannabreytingar í áhaldadeild karla þegar Alek Ramezanpour tók við deildarstjórastarfi áhaldadeildar karla. Alek er okkur öllum orðinn kunnugur en hann kom til starfa í Gerplu árið 2017. Axel Ólafur hefur...
Gerplufólk rakaði til sín verðlaunum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem haldið var í íþróttamiðstöðinni Versölum um liðna helgi 11. og 12. júní. Í fullorðinsflokki voru tólf Íslandsmeistaratitlar í boði en Gerpla vann samtals 11...
Líkt og grunnskólar bæjarins þá er frístundavagninn kominn í sumarfrí! Sjáumst aftur í haust!
Bikarmótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu síðastliðinn laugardag. Umgjörð mótsins var virkilega glæsileg og var ótrúlega gaman að sjá öll liðin sem kepptu um helgina. Gerpla sendi fjögur lið til leiks, tvö lið í karlaflokki og tvö lið í kvennaflokki. Gerplu keppendur mættu einbeitt til leiks og...
Helgina 21.-22. Mai fór fram vormót fyrir 5.-3. fl og kky bæði í Hópfimleikum og Stökkfimi. Gerpla átti 8 lið í hópfimleikum og 3 lið í Stökkfimi: A deild5. flokkur 1 – 5. sæti5....
1 week ago
Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
www.gerpla.is
Vilt þú gerastvildarvinur Gerplu? Og fá skattafrádrátt í leiðinni? Vissir þú að hægt er að styrkja Íþróttafélagið Gerplu með mánaðarlegum greiðslum og fá skattafrádrátt í skat...2 weeks ago
www.gerpla.is
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var keppt �...