fbpx

Vel heppnuð afmælishátíð Gerplu

Gerpla fagnaði 50 ára afmæli þann 25.apríl árið 2021 og var ekki hægt að halda uppá áfangann fyrr en nú þegar slegið var upp í móttöku þar sem margir af stofnendum Gerplu, fyrrverandi formönnum...

Sif ráðin landsliðsþjálfari unglinga

Sif Pálsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Hún hefur mikla reynslu sem keppandi í áhaldafimleikum sjálf og hafa margir þjálfarar komið að hennar fimleikaþjálfun sem hefur verið mikill lærdómur og reynsla...

Norðurlandmót Unglinga í hópfimleikum

Um síðustu helgi fóru kvenna og mix lið 1. flokks Gerplu á Norðurlandamót unglinga sem haldið var í Randers í Danmörku. Liðin höfðu fyrr í vetur unnið sér inn þátttökurétt með að verða í...

Íslandsmót í þrepum

Íslandsmótið í þrepum fór fram fyrir norðan á Akureyri að þessu sinni um liðna helgi, keppt var í 1.-3. þrepi. Keppendur okkar í Gerplu voru ótrúlega spennt að fara norður að keppa margir hverjir...

Ferenc ráðinn landsliðsþjálfari

Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt sumar er framundan en þá fer fram Norðurlandamót á heimavelli, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og Evrópumót í Munich í Þýskalandi. Til...

Fyrirlestur Beggi Ólafs

Í Kópavogi standa Breiðablik, Gerpla og HK í samstarfi við Kópavogsbæ fyrir hreyfingu eldri borgara. Verkefnið hefur farið vel af stað og eru vel á annað hundrað þátttakendur sem hreyfa sig reglulega í íþróttamannvirkjum...

Tveir bikarmeistaratitlar til Gerplu

Bikarmótið í þrepum fór fram í Ármanni um helgina. Keppt var í 1.-3. þrepi Fimleikastigans. Í 3. Þrepi átti Gerpla tvö lið í kvennakeppninni og eitt lið í karlakeppninni. Gerpla vann til silfurverðlauna í...

Sumarstarf Gerplu

Gerpla auglýsir sumarstörf laus til umsóknar. Um er að ræða aðstoðarleiðbeinendur og aðstoðarmenn á sumarnámskeið Gerplu, Fimleika og íþróttafjör. Aðstoðarleiðbeinendur þurfa að vera fædd 2004 eða fyrr. Umsókn og ferilskrá þarf að senda á...