Tvöfaldir bikarmeistarar í hópfimleikum
1.flokkur Gerplu tvöfaldir bikarmeistarar í hópfimleikum! Um liðna helgi var Bikarmótið í hópfimleikum haldið í Dalhúsum í Grafarvogi. Lið Gerplu í 1. flokki blandaðra liða öttu harða keppni við lið Hattar frá Egilsstöðum og...