Afmælissýningu frestað
Vegna samkomutakmarkana hefur Afmælissýningu Gerplu verið frestað um óákveðinn tíma. Þeir sem eiga miða á sýninguna geta valið milli þess að halda þeim eða fengið endurgreitt í gegnum TIX.is
Vegna samkomutakmarkana hefur Afmælissýningu Gerplu verið frestað um óákveðinn tíma. Þeir sem eiga miða á sýninguna geta valið milli þess að halda þeim eða fengið endurgreitt í gegnum TIX.is
Þeir iðkendur sem vilja hefja iðkun á vorönn 2022 geta skráð sig og er best að vera í sambandi við viðkomandi deildarstjóra vegna skráninga. Iðkendur fæddir 2020-2017 geta skráð sig hér í bangsa eða...
Fullt af fallegum jólagjöfum fyrir fimleikafólkið og stuðningsmenn í Gerplubúðinni Versölum 3! Opnunartímar á Gerplubúðinni fram til jóla eru eftirfarandi: Föstudagur 17.desember 9:00-20:00 Laugardagur 18.desember 9:00-16:00 Sunnudagur 19.desember Lokað Mánudagur 20.desember 9:00-20:00 Þriðjudagur 21.desember...
Á morgun föstudag er síðasti dagur frístundavagnana fyrir jól. Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun mánudaginn 3. janúar
Skráning er hafin í kríla og bangsahópa fyrir vorönn 2022. Kríla- og Bangsafimleikar er fimleikamiðaður íþróttaskóli þar sem börnin mæta með foreldrum sínum til æfinga og foreldrar aðstoða börnin að fara í gegnum upphitun...
Aðventumót Ármanns fór fram um liðna helgi, mótinu er ekki alveg lokið það á enn eftir að keppa í einum hluta sem fer fram á fimmtudaginn 2. desember. Við óskum stelpunum í 4. þrepi...
Haustmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í umsjón Fjölnis. Keppt var í frjálsum æfingum og 1.-3. þrepi Fimleikastigans bæði í karla og kvennaflokki. Gerpla átti fjöldan allan af keppendum á mótinu og var...
Gerplufólk í landsliðum Íslands í áhaldafimleikum stóð sig vel á Norður Evrópumóti í Wales en mótið fór fram núna um helgina. Jónas Ingi Þórisson náði bestum árangri íslensku keppendanna en hann vann sig inn...
Þrepamót I fór fram um helgina. Var þetta fyrsta mót vetrarins sem haldið var á vegum Fimleikasambands Íslands. Keppt var í 4. og 5. Þrepi hjá stúlkum og drengjum. Mótið var haldið í Björk...
Garpamót Gerplu er innanfélagsmót barna í grunn- og framhaldshópum. Þau sýna 8. þrep og allt uppí 6. þrep og uppskera viðurkenningu að launum. Þetta er gott tækifæri fyrir þau að æfa sig að koma...
15 hours ago
22 hours ago
www.gerpla.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast ...