Skráningar á haustönn hefjast 22.júlí
Skráningar á haustönn hefjast 22.júlí í allar deildir félagsins. Skráningar fara fram í gegnum gerpla.felog.is í öllum deildum nema áhaldafimleikadeild kvenna. Skráning í áhaldafimleikadeild kvenna fer fram inná sportabler.com/shop/gerpla Æfingar hefjast á mismunandi dagsetningum...