Frístundavagninn 4. maí
Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun mánudaginn 4.maí og æfingar hefjast einnig samkvæmt stundaskrá hjá grunnskólabörnum í félaginu sama dag!
Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun mánudaginn 4.maí og æfingar hefjast einnig samkvæmt stundaskrá hjá grunnskólabörnum í félaginu sama dag!
Það er með miklum trega að við verðum að tilkynna að allt íþróttastarf leggst af í Gerplu til og með 13.apríl 2020. Í gær komu tilmæli frá sóttvarnarlækni; „Sóttvarnalæknir vill árétta að í auglýsingum...
Umsóknarfrestur er til 31.mars en senda þarf umsókn hjá Alfreð og á netfangið rakelm@gerpla.isFerilskrá þarf að fylgja umsóknum.
Kæru foreldrar/forráðamenn! Í ljósi blaðamannafundar sem er nýlokið að þá er í skoðun hvernig íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK útfæra það sem kom fram á fundinum m.t.t. æfinga ofl.Upplýsingar verða sendar strax út þegar...
Við erum stoltir samstarfsaðilar að Afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi. Opið hús verður í MK þann 12. mars kl. 16:30 – 18:30 og við hvetjum iðkendur og aðstandendur til að gera sér ferð upp í...
Ath! Það verður enginn frístundavagn fimmtudaginn 5. mars og föstudaginn 6. mars vegna vetrarfría í grunnskólum Kópavogs.
Við hvetjum alla stráka fædda 2005-2011 til að koma á æfingu þann 22.febrúar kl. 13:30-16:30. Æfingin verður í Íþróttamiðstöð Gróttu og það er frítt að mæta!
Frístundavagninn gengur ekki í dag en æfingar haldast óbreyttar samkvæmt stundaskrá í dag bæði í Versölum og Vatnsenda.
by Olga Bjarnadóttir · Published 28. janúar 2020 · Last modified 29. janúar 2020
Íþróttafélagið Gerpla býður fimleikafélögum landsins að taka þátt á fyrsta Iceland Classic áhaldafimleikamótinu sem haldið verður í Versölum helgina 28.-29. mars 2020. Keppt verður í eftirfarandi þrepum. 6. þrep kk og kvk 5. þrep létt...
Pálmar Ragnarsson, fyrirlesari og körfuboltaþjálfari, var með frábæran fyrirlestur í Gerplu Versölum í gær um jákvæð samskipti í íþróttum. Pálmar fjallaði á skemmtilegan hátt um það hvernig við getum verið góðir liðsfélagar, leiðtogar og...
1 week ago
1 week ago