Unglingalandsmót UMFÍ 2019
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram um verslunarmannahelgina á Höfn í Hornafirði. Öll ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára geta skráð sig til leiks. Þar reyna þátttakendur með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða...
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram um verslunarmannahelgina á Höfn í Hornafirði. Öll ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára geta skráð sig til leiks. Þar reyna þátttakendur með sér í fjölmörgum íþróttagreinum en samhliða...
Núna ættu allir iðkendur félagsins að vera búnir að fá tölvupóst um skráningar fyrir haustið 2019. Vinsamlegast sendið tölvupóst á eftirfarandi deildarstjóra ef ykkur hefur ekki borist tölvupóstur. Almenn deild:Rakel Másdóttir – rakelm@gerpla.isÁhaldafimleikadeild kvenna...
Rakel Másdóttir mun taka við almennu deildinni hjá okkur. Hún mun svara spurningum varðandi almennu deildina, netfangið hennar er rakelm@gerpla.is. Velkomin til starfa Rakel!
GGG er hópur sem æfir þrisvar sinnum í viku. Við mælum með að koma og prófa því þetta er skemmtileg og öðruvísi hreyfing! Það þarf ekki að hafa fimleikabakgrunn til að koma og æfa...
Þjálfari ársins í áhaldafimleikadeild karla er Viktor Kristmannsson. Viktor er fyrrum landsliðsmaður og tólffaldur Íslandsmeistari í áhaldafimleikum. Viktor hefur stýrt meistaraflokki Gerplu undanfarin misseri og í ár vann Gerpla alla stóru titlana sem í...
Í júní verður hægt að stunda hópfimleika undir leiðsögn reynslumikilla þjálfara mán-fim frá 16:00-17:30. Æft er í íþróttahúsinu við Vatnsendaskóla. Um er að ræða tímabilið 11.júní – 28.júní og er skráning hafin inná gerpla.felog.is
Fréttabréf maímánaðar hefur litið dagsins ljós. Grunn- og framhaldsdeild ásamt almennri deild ljúka önninni með vorsýningu í dag og á morgun en keppnisdeildir munu klára júnímánuð. Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu starfi fyrir yngri iðkendur...
Nú styttist óðum í vorsýningu Gerplu 2019. Það verða 5 sýningar í ár, tvær sýningar miðvikudaginn 29 . maí og þrjár sýningar fimmtudaginn 30. maí. Iðkendur Gerplu hafa lagt hart að sér á æfingum...
Vorsýning Gerplu verður að þessu sinni miðvikudaginn 29.maí og fimmtudaginn 30.maí. Fimmtudagurinn er uppstigningardagur. Sýningin heitir Ofurhetjur Gerplu. Allir hópar eiga að vera búnir að fá upplýsingapóst frá Stefaníu um vorsýninguna. Ef það hefur...
Stundaskráin fyrir sumarið er tilbúin og er komin inná heimasíðuna undir stundaskrá sjá hér Kennt verður í Vatnsenda og Versölum. Hópfimleikar og parkour verður kennt í Vatnsenda en áhaldafimleikarnir kenndir í Versölum. Æfingatímabil keppnishópa...
2 days ago
2 days ago
www.gerpla.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast ...