Jólaball Foreldraráðs Gerplu
Jólaball Foreldraráðs Gerplu verður haldið laugardaginn 8.desember í Gerplu Versölum klukkan 15:00-16:30. Öll börn eru velkomin hvort sem þau æfa í Gerplu eða ekki.
Jólaball Foreldraráðs Gerplu verður haldið laugardaginn 8.desember í Gerplu Versölum klukkan 15:00-16:30. Öll börn eru velkomin hvort sem þau æfa í Gerplu eða ekki.
Garpamót Gerplu sem er mót grunn- og framhaldsdeildar félagsins fer fram föstudaginn 23. og laugardaginn 24. nóvember. Á mótinu taka þátt strákar og stelpur sem eru í grunndeild og framhaldsdeild. Iðkendur sýna ákveðin þrep...
Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Olga Bjarnadóttir · Published 07. nóvember 2018
Föstudaginn 2.nóvember var öllum iðkendum sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum núna í haust veitt viðurkenning fyrir árangur sinn. Um var að ræða iðkendur í hópfimleikum sem tóku þátt á Evrópumótinu í Lissabon og...
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Portúgal um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fjögur lið í jafnmörgum flokkum. Hörðust var keppnin í kvennaflokki þar sem fyrirfram var vitað...
Hvetjum áhugasama að sækja um.
Foreldrahandbók Gerplu haustið 2018 hefur verið send út. Þar er hægt að finna nytsamlegar upplýsingar um félagið og skemmtilega pistla. Smellið á hnappinn hér að neðan til að sækja Gerplutíðindin. Gerplutidindi
Íþróttabíllinn! Nýjar ferðir hefjast þriðjudaginn 2. október 2018. Rauði bíllinn byrjar alla daga í Smáraskóla kl. 13:30 Guli bíllinn byrjar í Fagralundi kl. 13:30 Frístundabíllinn í Kópavogi_okt2018 Stoppustöðvar 2018
Kæru foreldrar iðkenda í keppnishópum Gerplu. Aðalfundur foreldraráðs Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 4.október kl. 20.00 á 2. hæð í húsnæði félagsins að Versölum. Á fundinum verður farið stuttlega yfir hlutverk foreldraráðs og starf síðasta árs...
Vinsamlegast kynnið ykkur viðhengið en þar má finna dagskrá móta Fimleikasambands Íslands 2018-2019 fyrir 9 ára og eldri í keppnisdeildum. Mótaskrá_2018-2019
Nýja tímaáætlunin sem átti að hefjast í dag þriðjudaginn 18.september hefur verið uppfærð eftir margar ábendingar til íþróttafélaganna og frístundaheimilanna um helgina. Eftir mikla yfirlegu og púsluspil verður byrjað að keyra eftir NÝJU plani...
2 days ago
2 days ago
www.gerpla.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast ...