fbpx

Vormót og Mótaröð 3

Vormót yngri flokka fór fram í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi helgina 3-5. maí.   Á föstudeginum var keppt í Stökkfimi og átti Gerpla fjögur lið þar. Þrjú í kvennaflokki og eitt í karlaflokki....

”Adalsteinsdottir”

Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í sögubækurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið var á Rimini í byrjun maí. Hún framkvæmdi nýja æfingu á tvíslá sem mun bera nafn hennar í alþjóðlegu dómarabókinni Code of...

EM í áhaldafimleikum

Evrópumótið fór fram á Rimini Ítalíu, strákarnir kepptu frá 24.-28. apríl og stelpurnar frá 2.-5. maí. Karlalandsliðið var skipað Gerpludrengjunum Atla Snæ Valgeirssyni, Ágústi Inga Davíðssyni, Degi Kára Ólafssyni, Martin Bjarna Guðmundssyni og Valgarði...

Garpamót Gerplu – Vorönn 2024

Dagana 24. og 25. apríl fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem allir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru...

Íslandsleikar í Special Olympics

Um helgina samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics hér í Gerplu, Versölum. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá Gerplu....

Þrepamót 3

Um helgina fór fram síðasta þrepamót keppnistímabilsins hér í Gerplu, Versölum. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans. Mótið var í þrem hlutum á laugardaginn og mættu hátt í 200 keppendur til að...