3 titlar á Íslandsmótinu í hópfimleikum
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Gerpla sendi lið til keppni í 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Á föstudeginum var keppt í meistaraflokki þar sem...