Hópfimleikar fyrir byrjendur í sumar í Vatnsenda
Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess? Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa...
Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess? Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa...
Stelpurnar í fyrsta, öðrum og þriðja flokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu sína flokka á nýafstöðnum Íslandsmótum í hópfimleikum. Stelpurnar í 1. og 2. flokki kepptu á Akranesi og sigruðu í jafnri og...
Íþróttahús við Vatnsendaskóla var vígt við hátíðlega viðhöfn á afmælisdegi Kópavogsbæjar föstudaginn 11. maí. Íþróttahús Vatnsendaskóla er nýjasta íþróttahúsið í Kópavogi. Það er sérhannað fyrir hópfimleika og mun Íþróttafélagið Gerpla nýta húsið undir sína...
Aðrar fimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 08. maí 2018
Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30. Allir eru velkomnir á athöfnina sem vilja en það verður opið hús í íþróttahúsinu til klukkan 18.00. Skólahljómsveit Kópavogs og kór Vatnsendaskóla syngja...
Um helgina fór fram GK meistaramót í frjálsum æfingum í Egilshöllinni. Keppt var í sjö flokkum og átti Gerpla fjóra GK meistara af sjö. Í drengjaflokki sigraði Arnar Arason með nokkrum yfirburðum og í...
Aðrar fimleikafréttir / Áhaldafimleikafréttir / Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir / Sumarnámskeið / Tilkynningar
by Olga Bjarnadóttir · Published 30. apríl 2018 · Last modified 27. júlí 2018
Hér kemur stundaskráin fyrir sumarið 2018. Þetta eru fyrstu drög og gæti eitthvað breyst en það verður reynt eftir fremsta megni að hafa það í lágmarki. Hér koma nokkrar praktískar upplýsingar: Stundaskráin er í...
Breytingar hafa verið gerðar á sumarnámskeiðinu Fimleika- og íþróttafjör. Nú verða námskeið í báðum húsum Gerplu, Versölum og Vatnsenda. Einnig höfum við fjölgað námskeiðum og bjóðum því upp á námskeið allar vikur í sumar....
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir glæsilegri vorsýningu ár hvert þar sem fimleikasalnum er breytt í leikhús og iðkendur félagsins sýna listir sínar. Vorsýningin er hápunktur vetrarins og því mikill spenningur í iðkendum og þjálfurum félagsins....
Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir fjölbreyttu og skemmtilegu íþrótta- og tómstundastarfi í allt sumar. Starfið fer fram í glæsilegri aðstöðu félagsins, Íþróttamiðstöðinni Versölum auk útisvæða í nágrenni þess. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem...
2 days ago
2 days ago
www.gerpla.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast ...