NMJ í hópfimleikum – upplýsingar
Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl....