Frábær árangur á Þrepamóti 2
Um helgina fór fram í íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi þrepamót 2. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans bæði í stúlkna og drengja. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa til leiks, 18 drengi og 10...
Um helgina fór fram í íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi þrepamót 2. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans bæði í stúlkna og drengja. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa til leiks, 18 drengi og 10...
Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram í Björk um helgina. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og var gaman að fylgjast með þeim uppskera ríkulega eftir miklar æfingar frá síðusta móti...
Frístundavagninn fellur niður í dag vegna veðurs
Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 13. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson enda eitt...
Íþróttahátíð Kópavogs var haldin hátíðleg í Salnum í Kópavogi í kvöld. Bæði þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson voru tilnefnd í kvöld. Thelma var að vinna titilinn íþróttakona Kópavogs í fyrsta skipti enda með...
Nú er haustönnin senn á enda og ný önn handan við hornið með hækkandi sól. Ný önn hefst þann 3. janúar 2024 í keppnisdeildum félagsins en í grunn- og framhaldsdeild, parkourdeild og almennri deild...
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í jólafrí, síðasti keyrsludagur er 19. desember
Um síðustu helgi fór fram Aðventumót Ármanns í hópfimleikum, þar sem Gerpla sendi keppendur í 5. flokki og kky. Þetta mót er haldið árlega fyrir yngri iðkendur til að taka sín fyrstu skref í...
Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...
7 days ago
2 weeks ago