Iceland Classic 2024
Iceland Classic var haldið um síðastliðna helgi í Versölum, þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið og í fyrsta sinn sem við höldum Iceland Classic International. Í fyrsta sinn fengum við gesti...
Iceland Classic var haldið um síðastliðna helgi í Versölum, þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið og í fyrsta sinn sem við höldum Iceland Classic International. Í fyrsta sinn fengum við gesti...
Fimleikafrétt / Hópfimleikafréttir
by Agnes Suto · Published 27. febrúar 2024 · Last modified 28. febrúar 2024
Bikarmót fimleikasambandsins fór fram í Egilshöll um helgina. Gerpla átti 10 lið á þessu móti. Á föstudeginum var keppt í flokki sem heitir stökkfimi eldri og átti Gerpla þar tvö lið. Meistaraflokkur lið 2 og...
Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Um helgina fór fram bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til leiks...
Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Alls eru 13 íðkendur í úrvalshóp fullorðna, og 7 í úrvalshóp unglinga. Úrvalshópur fullorðna kvkAgnes SutoHildur Maja...
Mikið var um að vera hjá hópfimleikadeild Gerplu um síðustu helgi. GK mótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Strákarnir í KKE sýndu flottar æfingar og stóðu sig mjög vel og enduðu í...
Um helgina fór fram í íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi þrepamót 2. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans bæði í stúlkna og drengja. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa til leiks, 18 drengi og 10...
Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram í Björk um helgina. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og var gaman að fylgjast með þeim uppskera ríkulega eftir miklar æfingar frá síðusta móti...
Frístundavagninn fellur niður í dag vegna veðurs
Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 13. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson enda eitt...
Íþróttahátíð Kópavogs var haldin hátíðleg í Salnum í Kópavogi í kvöld. Bæði þau Thelma Aðalsteinsdóttir og Valgarð Reinhardsson voru tilnefnd í kvöld. Thelma var að vinna titilinn íþróttakona Kópavogs í fyrsta skipti enda með...
1 week ago
Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
www.gerpla.is
Vilt þú gerastvildarvinur Gerplu? Og fá skattafrádrátt í leiðinni? Vissir þú að hægt er að styrkja Íþróttafélagið Gerplu með mánaðarlegum greiðslum og fá skattafrádrátt í skat...2 weeks ago
www.gerpla.is
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var keppt �...