fbpx
Þrepamót FSÍ – 4 og 5. þrep

Þrepamót FSÍ – 4 og 5. þrep

Þrepamót Fimleikasambands Íslands verður haldið um komandi helgi í Íþróttamiðstöðinni Björk í Hafnarfirði. Mótinu er skipt niður á 7 hluta og hefst fyrsti hluti á föstudeginum 31. janúar. Gerpla sendir frá sér fjöldan allan...

Tilnefning: Lið ársins hjá íþróttafréttamönnum

Tilnefning: Lið ársins hjá íþróttafréttamönnum

Meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum var í annað sinn í röð tilnefnt af samtökum íþróttafrétta manna í kjöri á liði ársins, hópurinn náði því frábæra afreki að verja norðurlandameistara titil sinn 2013 og hefur engu...

Íþróttahátíð Kópavogsbæjar

Íþróttahátíð Kópavogsbæjar

Íþróttahátíð Kópavogsbæjar var haldin við hátíðlega athöfn í Salnum, fimmtudaginn 9. janúar. Íþróttamenn í Kópavogi eru heiðraðir fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2013. Íþróttakarl Kópavogs: Auðunn Jónsson, kraftlyftingamaður Íþróttakona Kópavogs: Rakel Hönnudóttir, knattspyrnukona Flokkur...

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var haldið við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum TM, aðastyrktaraðila afrekssjóðs FSÍ. Fimleikamaður ársins: Ólafur Garðar Gunnarsson, Gerplu Ólafur Garðar átti frábært keppnistímabil í ár, eftir að hafa náð ótrúlega góðum bata...

Vorönn  – upplýsingar

Vorönn – upplýsingar

 Vorönn Starfsemi Gerplu hefst skv stundaskrá 4.janúar. Vorönnin er til 8.júní en þá lýkur starfsemi félagsins með vorsýningum félagsins. Greiðsla æfingagjalda og verðskrá Gengið er frá greiðslum á https://gerpla.felog.is. Á greiðslusíðunni er hægt að greiða...

Gerpluvörur – nýjar vörur –

Gerpluvörur – nýjar vörur –

Nú um áramótin verður nýr Gerplugalli tekinn í notkun. Í dag kom sending með síðbuxum og hlýrabol. Bolurinn kostar 6700.- og buxurnar 9700.- Á mótum Fimleikasambandsins munu iðkendur félagsins vera í Cintamani peysu merkta...

Úrslit – haustmót í hópfimleikum

Úrslit – haustmót í hópfimleikum

Fjölmennt haustmót Fimleikasambands Íslands fór fram í Versölum í dag, laugardaginn 16. nóvember. Á mótinu tóku þátt rúmlega 500 keppendur frá níu félögum af öllu landinu. Keppt var í eftirfarandi flokkum: 2.flokkur kvenna og blandaður...

Haustmót í hópfimleikum í Gerplu um helgina

Haustmót í hópfimleikum í Gerplu um helgina

Gerpla er mótshaldari á haustmóti í hópfimleikum. Mótið fer fram laugardaginn 9.nóvember og því falla allar æfingar hjá Gerplu niður þann dag. Dagskrá mótsins er að finna hér í viðhengi.

Möggumót 2013 – úrslit

Möggumót 2013 – úrslit

Möggumót er vinamót milli félaga sem fimleikadeild Keflavíkur heldur ár hvert í nóvember. Mótið er til minningar um Margréti Einarsdóttur stofnanda fimleikadeildar Keflavíkur. Í ár sendi Gerpla til leiks 35 stúlkur í 6. og...