fbpx
Upplýsingar varðandi starfsemi á haustönn

Upplýsingar varðandi starfsemi á haustönn

Starfsfólk Gerplu hefur í allt sumar unnið að uppsetningu á vetrarstarfi félagsins. Allir iðkendur félagsins þurfa að ganga frá skráningu aftur og verða sendar út upplýsingar með tölvupósti í lok vikunnar. Við þökkum ykkur...

Niðurstöður starfshóps um fjölda í salnum í Versölum

Niðurstöður starfshóps um fjölda í salnum í Versölum

Hér í viðhengi er að finna kynningu sem framkvæmdastjóri félagsins fór yfir á opnum félagsfundi þriðjudaginn 4.júní síðastliðinn.   Þar koma fram niðurstöður vinnuhóps í tengslum við fjölda í salnum í Versölum og einnig...

Fjölmenni á opnum félagsfundi hjá Gerplu

Fjölmenni á opnum félagsfundi hjá Gerplu

Fjölmennur félagsfundur fór fram í Gerplu í gærkvöldi þar sem fyrirsjáanlegar takmarkanir á fjölda iðkenda og æfingatíma í Gerplu næstkomandi starfsár.     Á dagskrá fundarins var: 1) Framkvæmdastjóri – Auður Inga Þorsteinsdóttir; greining á...

Vorsýning Gerplu 2013 – upplýsingar

Vorsýning Gerplu 2013 – upplýsingar

Vorsýning Gerplu fer fram með pompi og prakt 7-8.júní næstkomandi en með þeim lýkur hefðbundnu vetrarstarfi félagsins. Hér er yfirlit yfir hvaða hópar sýna á hverri sýningu 🙂   Skipting atriða milli hópa &...

Gerplukrakkar á leiðinni á Norðurlandamót unglinga í Noregi

Gerplukrakkar á leiðinni á Norðurlandamót unglinga í Noregi

  Fimleikasamband Íslands hefur valið eftirfarandi einstaklinga til þátttöku á Norðurlandamóti unglinga í áhaldafimleikum, sem haldið verður í Elverum, Noregi, 24. – 26. maí 2013. Hópurinn heldur utan föstudaginn 24.maí og snýr aftur sunnudaginn...

Gerplufólk á leiðinni á Smáþjóðaleika

Gerplufólk á leiðinni á Smáþjóðaleika

  Fimleikasamband Íslands hefur valið tíu einstaklinga til að taka þátt á Smáþjóðaleikunum sem haldnir verða í Lúxemborg 26.maí-2.júní næstkomandi. Fimleikakeppnin er bæði liðakeppni og einstaklingskeppni.  Keppt verður í fimleikum á tveimur dögum, þriðjudaginn...

samæfingar grunn og framhaldshópa stúlkna

samæfingar grunn og framhaldshópa stúlkna

Nú er undirbúningur fyrir Vorsýningu komin á fullt hjá okkur í Gerplu. Við höfum ávallt lagt mikinn metnað í Vorsýninguna okkar og í ár er engin undantekning. Til þess að sýninginn verði sem best...