fbpx

Aðventumót Ármanns – Special OL

Síðastliðna helgi keppti fjöldi fimleikakrakka á Aðventumóti Ármanns. Þar áttum við í Gerplu, 20 keppendur sem kepptu eftir reglum Special Olympics. Þau voru að taka þátt á sínu fyrsta Aðventumóti en hingað til hafa...

Haustmót 2 í hópfimleikum

Um síðustu helgi fór fram Haustmót 2 á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og var keppt bæði í Hópfimleikum og Stökkfimi. Gerpla átti eitt lið í Stökkfimi eldri (2. flokkur 2), og...

Garpamót haustannar

Um helgina fór fram Garpamót Gerplu þar sem um 400 iðkendur í grunn- og framhaldshópum tóku þátt. Garpamót er innanfélagsmót sem er haldið einu sinni á önn þar sem iðkendur fá að læra koma...

Haustmót yngri í hópfimleikum og stökkfimi

4. fl kvenna, 3. flokkur stökkfimi, KKy og KKe hóparnir frá Gerplu kepptu á haustmótinu í hópfimleikum og stökkfimi sem haldið var í Aftureldingu um síðustu helgi. Gerpla átti sex lið í hópfimleikum og þrjú...

Gerplustúlkur áttu góðan dag á Norðurlandamótinu

Þær voru geislandi og kraftmiklar Gerplustelpurnar sem stigu á keppnisgóflið á Norðurlandamótinu um helgina. Þær byrjuðu mótið á gólfæfingum og voru þær vel samhæfðar og glæsilegar. Þær misstu erfiðleikagildi fyrir handstöðu sem kostaði liðið...

MalarCup 2023 og Þrepamót I

MalarCup, alþjóðlegt vinamót í Svíþjóð Helgina 3.-5. Nóvember fór fram alþjóðlegt áhaldafimleikamót sem kallast MalarCup sem er árlegt vinamót haldið er í Svíþjóð. Mótið í ár var fertugasta mótið sem haldið er og voru...

Mótaröð 1 í hópfimleikum

Fyrsta mót tímabilsins hjá eldri flokkum í hópfimleikum, fór fram síðasta laugardag, 28. október í fimleikasal okkar Vatnsenda. Það var mótaraða mót en það er nýtt fyrirkomulag síðan í fyrra þar sem mótum FSÍ...

NM á Íslandi – Sjálfboðsaðilar óskast!

Kæru vinir, Laugardaginn 11. nóvember fer fram Norðurlandamót í Hópfimleikum. Mótið mun fara fram í Laugardalshöllinni og verður umgjörð í kringum mótið hin glæsilegasta. Á mótinu keppa 25 bestu félagslið Evrópu frá Norðurlöndunum fimm. ...