fbpx
Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum

Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum

Hér er mynd af Íslandsmeisturum Gerplu 2012 í fjölþraut Róbert Kristmannsson – karlaflokkur Thelma Rut Hermannsdóttir – kvennaflokkur Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir – unglingaflokkur stúlkna

Gerpla vann 15 af 20 Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum

Gerpla vann 15 af 20 Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum

Úrslit á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum fóru fram í gær, sunnudag. Í karlaflokki hélt Róbert Kristmannsson áfram sigurgöngu sinni frá laugardeginum þegar hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut. Hann sigraði á öllum áhöldum, gólfi...

Gerpla á 22 iðkendur í úrvalshópi unglinga hjá FSÍ

Gerpla á 22 iðkendur í úrvalshópi unglinga hjá FSÍ

Fimleikasamband Íslands hefur valið úrvalshóp unglinga í hópfimleikum. Hópurinn samanstendur af 50 manns og þar af eru 22 sem æfa í Gerplu. Unglingalandslið kvenna og í blönduðum flokki verður myndað úr þessum hópi fyrir...

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um helgina

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um helgina

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugabóli um helgina. Thelma Rut Hermannsdóttir Gerplukona mun þar verja Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut. Nýr handhafi mun taka við titlinum í karlaflokki þar sem Viktor Kristmannsson mun ekki...

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Laugabóli. Laugardagur kl 14:00 – Íslandsmeistari í fjölþraut Sunnudagur kl 13:10 – Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum   Allt fremsta fimleikafólk landsins mætir til leiks – láttu...

Æfingatímar Vor 2012

Æfingatímar Vor 2012

Hópur Þjálfari Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun Grunnhópar stúlkur G1 2004 Kvk Glódís og Rebekka 17:30-18:30 17:30-18:30 G2 2004 Kvk Edda og Elísabet 17:45-18:45 17:45-18:45 G3 2004 Kvk Salvör, Aníta og Diljá...

Gerpla vann 7 af 12 titlum á bikarmóti í áhaldafimleikum

Gerpla vann 7 af 12 titlum á bikarmóti í áhaldafimleikum

Gerpluiðkendur stóðu sig frábærlega á Bikarmóti Fimleikasambands Íslands sem haldið var um helgina. Til stóð að félagið ætti keppendur í öllum þrepum í karla og kvennaflokki. Við upphaf móts þurftum við að draga lið...

Bikarmót – 4 hluti úrslit

Bikarmót – 4 hluti úrslit

Bikarmóti Fimleikasambands Íslands lauk nú rétt í þessu. Í 4. hluta var keppt í 4. og 5.þrepi stúlkna. 4.þrep – 1.sæti Ármann. 2.sæti Björk, 3. sæti Grótta 5.þrep – 1.sæti Björk, 2.sæti Ármann, 3.sæti Gerpla...