ATH! Engin akstur vegna verkfalls og vetrarfría
það gengur enginn frístundavagn á morgun þriðjudag 24. október vegna kvennaverkfalls. Frístundavagninn fer svo í vetrarfrí frá 26. október og mun hefja akstur 30. október
það gengur enginn frístundavagn á morgun þriðjudag 24. október vegna kvennaverkfalls. Frístundavagninn fer svo í vetrarfrí frá 26. október og mun hefja akstur 30. október
Haustmót FSÍ í 1.-3. Þrepi og frjálsum æfingum fór fram um helgina hjá okkur í Gerplu. Í fyrsta hluta var keppt í 1. Þrepi 13. ára og yngri og í 2. þrepi kvenna. Gerpla...
Vikuna 30. september til 8. október fer fram heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum í Belgísku borginni Antwerpen. Gerpla átti þrjá keppendur á mótinu af fjórum, Dagur Kári Ólafsson, Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir. Valgarð steig fyrstur...
Á föstudaginn hófst keppni á heimsbikarmótinu í Szombathely. Gerpla átti þrjá keppendur á mótinu þau Hildi Maju, Thelmu og Valgarð. Valgarð keppti á fimm áhöldum í undankeppninni og átti frábæran dag. Thelma keppti á...
Frístundabíllinn byrjar að keyra samkvæmt tímatöflu mánudaginn 4. september. Aksturinn í vetur verður í höndum TREX en þeir eru þaulvanir akstri með börn bæði fyrir skóla og frístundir. Bíllinn mun keyra fjóra daga vikunnar...
Æfingar í keppnisdeildum hópfimkeika og áhaldafimleika hefjast miðvikudaginn 23. ágúst.Æfingar hefjast svo í grunnhópum laugardaginn 26.ágúst og í parkour og almennri deild mánudaginn 28. ágúst.Allar æfingar eru að týnast inná Sportabler og ætti því...
Viltu koma í fimleika en veist ekki hvernig eða í hvaða hóp þú átt að skrá þig?Hafðu samband við okkur á gerpla@gerpla.is og við aðstoðum þig með bros á vör. Hlökkum til að taka...
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar stendur nú yfir í Maribor í Slóveníu. Hatiðin er vikulöng og er umgjörðin frábær. Gerpla á tvo keppendur kvenna megin þær Kristjönu Ósk og Lilju Katrínu. Stelpurnar kepptu á miðvikudag og stóðu...
Rebekka Rut Stefánsdóttir nýr deildarstjóri grunn- og framhaldsdeildar karla og hópfimleika karla. Rebekka tekur við starfinu af Ragnari Magnúsi Þorsteinssyni sem hefur tekið við starfi fjármálastjóra FSÍ. Rebekka þekkir alla króka og kima í...
1 week ago
2 weeks ago