ATH! Engin akstur 15. nóv
Það gengur enginn frístundavagn á morgun miðvikudag 15. nóvember vegna starfsdags í grunnskólum Kópavogs.
Það gengur enginn frístundavagn á morgun miðvikudag 15. nóvember vegna starfsdags í grunnskólum Kópavogs.
Þær voru geislandi og kraftmiklar Gerplustelpurnar sem stigu á keppnisgóflið á Norðurlandamótinu um helgina. Þær byrjuðu mótið á gólfæfingum og voru þær vel samhæfðar og glæsilegar. Þær misstu erfiðleikagildi fyrir handstöðu sem kostaði liðið...
MalarCup, alþjóðlegt vinamót í Svíþjóð Helgina 3.-5. Nóvember fór fram alþjóðlegt áhaldafimleikamót sem kallast MalarCup sem er árlegt vinamót haldið er í Svíþjóð. Mótið í ár var fertugasta mótið sem haldið er og voru...
Fyrsta mót tímabilsins hjá eldri flokkum í hópfimleikum, fór fram síðasta laugardag, 28. október í fimleikasal okkar Vatnsenda. Það var mótaraða mót en það er nýtt fyrirkomulag síðan í fyrra þar sem mótum FSÍ...
Kæru vinir, Laugardaginn 11. nóvember fer fram Norðurlandamót í Hópfimleikum. Mótið mun fara fram í Laugardalshöllinni og verður umgjörð í kringum mótið hin glæsilegasta. Á mótinu keppa 25 bestu félagslið Evrópu frá Norðurlöndunum fimm. ...
það gengur enginn frístundavagn á morgun þriðjudag 24. október vegna kvennaverkfalls. Frístundavagninn fer svo í vetrarfrí frá 26. október og mun hefja akstur 30. október
Haustmót FSÍ í 1.-3. Þrepi og frjálsum æfingum fór fram um helgina hjá okkur í Gerplu. Í fyrsta hluta var keppt í 1. Þrepi 13. ára og yngri og í 2. þrepi kvenna. Gerpla...
Vikuna 30. september til 8. október fer fram heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum í Belgísku borginni Antwerpen. Gerpla átti þrjá keppendur á mótinu af fjórum, Dagur Kári Ólafsson, Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir. Valgarð steig fyrstur...
Á föstudaginn hófst keppni á heimsbikarmótinu í Szombathely. Gerpla átti þrjá keppendur á mótinu þau Hildi Maju, Thelmu og Valgarð. Valgarð keppti á fimm áhöldum í undankeppninni og átti frábæran dag. Thelma keppti á...
Frístundabíllinn byrjar að keyra samkvæmt tímatöflu mánudaginn 4. september. Aksturinn í vetur verður í höndum TREX en þeir eru þaulvanir akstri með börn bæði fyrir skóla og frístundir. Bíllinn mun keyra fjóra daga vikunnar...
1 week ago
Frádráttarbærir styrkir til íþróttafélaga
www.gerpla.is
Vilt þú gerastvildarvinur Gerplu? Og fá skattafrádrátt í leiðinni? Vissir þú að hægt er að styrkja Íþróttafélagið Gerplu með mánaðarlegum greiðslum og fá skattafrádrátt í skat...2 weeks ago
www.gerpla.is
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var keppt �...