Special Olympics 2023 í Berlín
Þann 10.-25. júní fór fram Special Olympics í Berlín. Þrír iðkendur Gerplu kepptu fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum. Leikarnir stóðu yfir í tvær vikur með allskyns viðburðum sem þau tóku þátt í. Sem dæmi...
Þann 10.-25. júní fór fram Special Olympics í Berlín. Þrír iðkendur Gerplu kepptu fyrir hönd Íslands í áhaldafimleikum. Leikarnir stóðu yfir í tvær vikur með allskyns viðburðum sem þau tóku þátt í. Sem dæmi...
Vegna verkfalla mun frístundabíllinn ekki keyra í dag (24. maí)!
Það kemur okkur alltaf á óvart hvað annirnar líða hratt en nú eru Kríla og Bangsahópar komnir í SUMARFRÍ. Við héldum upp á lok vorannar, með smá lokahófi þar sem Íþróttaálfurinn og Solla vinir okkar...
Um helgina fór fram Vormót í hópfimleikum og stökkfimi. Á mótinu kepptu iðkendur á aldrinum 9 til 13 ára. Mótið var í umsjón Gróttu og var hið glæsilegasta í umgjörð og skipulagningu. Vormót er...
Mínervumót Björk var haldið um liðna helgi. Mótið er boðsmót þar sem keppt var í 5.-3. þrep Fimleikastigans, mótið er síðasta mót vetrarins hjá iðkendum okkar í áhaldafimleikum kvenna. Gerpla átti 31 stúlkur á...
Vegna verkfalla mun frístundabíllinn ekki keyra í dag!
Garpamót Gerplu fór fram dagana 5.-6. maí. Þar komu fram börn í grunn- og framhaldshópum Gerplu en eru þau á aldrinum 5 til 8 ára. Krakkarnir gerðu uppsettar æfingar úr þrepum sem þau hafa...
5 titlar af 6 mögulegum á GK meistaramóti í áhaldafimleikumSíðasta áhaldafimleikamót vetrarins var haldið í gær sunnudag í Versölum. Keppt var í frjálsum æfingum í þrem flokkum hjá báðum kynjum. Fullorðinsflokki, unglingaflokki, stúlkna- og...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í Ásgarði um liðna helgi. Gerpla sendi lið til keppni í 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Stelpurnar í 3. flokki 1 gerðu sér lítið fyrir og...
Þrepamót 3 fór fram um helgina í Íþróttamiðstöð Björk í Hafnarfirði. Keppt var í 4.-5. þrepi stúlkna og pilta. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á þetta síðasta Þrepamót FSÍ á þessu keppnistímabili. Eftirfarandi keppendur náðu...
4 days ago
4 days ago