Íslandsleikar í Special Olympics
Um helgina fóru fram Íslandsleikar í Special Olympics og þar átti Gerpla, 15 þátttakendur. Grunnhópur yngri voru að taka þátt á sínu fyrsta móti og stóðu sig ótrúlega vel. Grunnhópur eldri stóðu sig jafnframt...
Um helgina fóru fram Íslandsleikar í Special Olympics og þar átti Gerpla, 15 þátttakendur. Grunnhópur yngri voru að taka þátt á sínu fyrsta móti og stóðu sig ótrúlega vel. Grunnhópur eldri stóðu sig jafnframt...
Besta árangur íslensku keppendanna á hún Thelma Aðalsteinsdóttir þar sem hún varð 14 stúlkan inn á Heimsmeistaramótið í Antwerpen í Belgíu, sem haldið verður í lok September. Thelma átti frábært mót og eftir þrotlausar...
Evrópumótið í áhaldafimleikum er haldið í Antalya Tyrklandi dagana 11.-16. apríl. Mótið er liðakeppni, fjölþrautarkeppni og einnig er keppt til úrslita á einstökum áhöldum. Ísland sendi fullskipað lið hjá körlunum þar sem fimm keppendur...
Kæru foreldrar, Frístundavagninn fer í frí eftir föstudaginn og mun hefja akstur 11. apríl Gleðilega páska!
Nú á dögunum skrifuðu iðkendur okkar í 1. flokki í hópfimleikum undir iðkendasamning hjá Gerplu og erum við afskaplega glöð með það fyrirkomulag. Þetta er í fyrsta skipti sem 1. flokkur fær samning og...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Egilshöll um helgina í umsjón Fjölnis. Frábær árangur hjá okkar fólki sem skilaði inn góðu dagsverki. 12 fjölþrautarverðlaun í boði og 8 þeirra til okkar í Gerplu. Karlaflokkur...
Íslandsmótið í þrepum fór fram samhliða Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Keppt var í 1.-3. Þrepi Fimleikastigans. Gerpla átti keppendur í öllum þrepum nema 1. þrepi kvenna að þessu sinni. Glæsilegt mót og...
Fyrsti bikarmeistaratitill Gerplukvenna síðan 2015 Gerplustúlkur náðu að endurheimta bikarinn í Kópavoginn um helgina eftir langa bið. Það var mikil eftirvænting í Digranesi í gær þegar bestu hópfimleikalið landsins mættu til keppni. Fyrirfram var...
Um helgina fór fram bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Ármanns. Gerpla sendi fjögur lið til leiks í frjálsum æfingum karla og kvenna, en 6 lið í þrepum. Gerplukeppendur mættu einbeittir til leiks og...
Um helgina fóru fram tvö mót á Akranesi. Mótaröð sem er fyrir iðkendur í 2., 1. og meistaraflokki annars vegar og GK mót þar sem iðkendur í 3. flokki tóku þátt hins vegar. Mótin...
4 days ago
4 days ago