fbpx

Fyrsta þrepamót vetrarins um helgina í Gerplu

Fyrsta þrepamót vetrarins verður haldið í Gerplu um komandi helgi laugardaginn 27. janúar og sunnudaginn 28. janúar. Alls eru tæplega 200 keppendur skráðir til leiks en þar af á Gerpla rúmlega 50 keppendur sem er ansi stórt hlutfall.

Æfingar falla niður allan laugardaginn og sunnudaginn frá 9:00-13:30.

Hér má finna skipulag og hópalista:

Þrepamót 1 5. þrep KVK- skipulag

Þrepamót 1 – Hópalisti

You may also like...