Haustmót í áhaldafimleikum
Haustmót FSÍ í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum fór fram helgina 19.-20. október í umsjón Fjölnis.
Í fyrsta hluta var keppt í 2. þrepi kvenna og í 3. þrepi 13 ára og eldri. Gerpla átti tvo keppendur í 2. þrepi 12 ára og yngri og þrjá keppendur í 3. þrepi 13 ára og eldri.
Ingunn Júlía Gautadóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði í fjölþraut í 3. þrepi 13 ára og eldri, Laufey Björk Vignisdóttir varð í 2. sæti. Ísabella Benonýsdóttir varð svo í 3. sæti í fjölþraut í 2. þrepi 12 ára og yngri. Glæsilegur árangur.
2. þrep 12 ára og yngri
Ísabella Benonýsdóttir – 3. sæti í fjölþraut, 1. sæti á stökki og 2. sæti á slá.
Berglind Sara Erlingsdóttir – 3. sæti á stökki og 2. sæti á tvíslá.
3. þrep 13 ára og eldri
Ingunn Lilja Gautadóttir – 1. sæti í fjölþraut, 2. sæti á stökki, 3. sæti á tvíslá og 2. sæti á slá
Laufey Björk Vignisdóttir – 2. sæti í fjölþraut, 1. sæti á slá og 2. sæti á gólfi
Arpita Gurung – 3. sæti á gólfi
Í hluta tvö var keppt í frjálsum æfingum í fullorðinsflokki karla og öllum aldursflokkum í frjálsum kvenna, ásamt Special Olympics, Gerpla átti fjóra keppendur í frjálsum æfingum kvenna, fimm keppendur í fullorðinsflokki í frjálsum æfingum karla. Gerpla var eina félagið sem sendi inn keppendur í Special Olympics í áhaldafimleikum og voru 13 keppendur í karlaflokki og sjö keppendur í kvennaflokki.Glæsilegar æfingar hjá okkar fólki í þessum hluta, Special Olympics eldri eru að undirbúa sig fyrir keppnisferð til Noregs sem þau fara í eftir eina viku og ganga æfingarnar þeirra mjög vel og eru þau komin vel á veg í undirbúningnum.
Kristjana Ósk Ólafsdóttir sigraði í frjálsum æfingum í unglingaflokki kvenna, Hekla Hákonardóttir varð í 2. Sæti, Ísabella Maack Róbertsdóttir í því fjórða og Berglind Edda Birkisdóttir í því fimmta. Veitt voru verðlaun fyrir efstu fimm sætin í fjölþraut. Dagur Kári Ólafsson sigraði fjölþraut í fullorðinsdlokki karla í frjálsum æfingum og Valdimar Matthíasson varð í öðru sæti.
Frjálsar unglingaflokkur kvk
Kristjana Ósk Ólafsdóttir – 1. sæti í fjölþraut, 1. sæti á tvíslá, 2. sæti á slá og 1. sæti á gólfi
Hekla Hákonardóttir – 2. sæti í fjölþraut, 2. sæti á tvíslá, 2. sæti á gólfi
Ísabella Maack Róbertsdóttir – 4. sæti í fjölþraut.
Berglind Edda Birkisdóttir – 5. sæti í fjölþraut, 3. sæti á gólfi
Frjálsar karlaflokkur
Dagur Kári Ólafsson – 1. sæti í fjölþraut, 3. sæti á gólfi, 1. sæti á bogahesti, 1. sæti á hringjum, 1. sæti á tvíslá og 1. sæti á svifrá
Valdimar Matthíasson – 2. sæti í fjölþraut, 2. sæti á gólfi, 2. sæti á hringjum, 1. sæti á stökki, 2. sæti á tvíslá og 2. sæti á svifrá
Jónas Ingi Þórisson – 1. sæti á gólfi
Arnþór Daði Jónasson – 2. sæti á bogahesti
Atli Elvarsson – 3. sæti á bogahesti
Special Ol – Grunnur
Arna Ýr Jónsdóttir – 1. sæti fjölþraut
Hringur Úlfarsson – 2. sæti fjölþraut
Special Ol KK – Level 1
Jóhann Fannar Kristjánsson – 1. sæti í fjölþraut
Special Ol KK – Level 2
Davíð Þór Torfason – 1. sæti í fjölþraut
Birkir Eiðsson – 2. sæti í fjölþraut
Special Ol KK – Level 3
Tómas Örn Rúnarsson – 1. sæti í fjölþraut
Magnús Orri Arnarson – 2. sæti í fjölþraut
Special Ol KK – Level B
Eyjólfur Gunnglaugsson – 1. sæti í fjölþraut
Benedikt Ágústsson – 2. sæti í fjölþraut
Special Ol KK – Level C
Hilmir Sverrisson – 1. sæti í fjölþraut
Viktor Skúli Ólafsson – 2. sæti í fjölþraut
Nökkvi Óskarsson – 3. sæti í fjölþraut
Kári Steinn Rúnarsson – 4. sæti í fjölþraut
Jón Árni Örvarsson – 5. sæti í fjölþraut
Special Ol KVK – Level 1
Bylga Björt Axelsdóttir – 1. sæti í fjölþraut
Special Ol KVK – Level 2
Katrín Ling Yu Þórbergsdóttir – 1. sæti í fjölþraut
Elva Björg Gunnarsdóttir – 2. sæti í fjölþraut
Special Ol KVK – Level B
Bryndís Thors – 1. sæti í fjölþraut
Nela Kobielska – 2. sæti í fjölþraut
Í þriðja hluta mótsins var keppt í 3. þrepi stúlkna 11 ára og yngri, 3. þrepi stúlkna 12 ára og í 2. þrepi drengja og 3. þrepi drengja. Gerpla átti átta keppendur í 3. þrepi stúlkna 12 ára og yngri, þrjá drengi í 3. þrepi drengja og þrjá í 2. þrepi, keppendur okkar stóðu sig virkilega vel á mótinu. Tanja Mist Þorgeirsdóttir sigraði í fjölþraut í 3. þrepi 11 ára og yngri og í 3. þæti í fjölþraut varð Berglind Björk Atladóttir og í 4. þæti varð Valgerður Svana Halldórsdóttir og Ingibjörg Lea Pledel Eymarsdóttir varð í því fimmta. Jóhanna Bryndís Andradóttir varð í 2. þæti í fjölþraut í 3. þrepi 12 ára. Kári Arnarson sigraði í fjölþraut í 3. þrepi 12 ára og yngri og varð Ísak Þór Ívarsson í 2. sæti í fjölþraut. Hrannar Már Másson varð í 3. sæti í fjölþraut í 3. þrepi 13 ára og eldri. Tadas Eidukonis sigraði í fjölþraut í 2. þrepi karla og Zsombor Ferenc Kováts varð í 2. sæti.
3. þrep 11 ára og yngri
Tanja Mist Þorgeirsdóttir – 1. sæti í fjölþraut, 2. sæti á stökki, 1. sæti á tvíslá, slá og gólfi
Berglind Björk Atladóttir – 3. sæti í fjölþraut og 3. sæti á slá
Valgerður Svana Halldórsdóttir – 4. sæti í fjölþraut
Ingibjörg Lea Pledel Eymarsdóttir – 5. sæti í fjölþraut
Anna María Tryggvadóttir – 3. sæti á tvíslá
3. þrep 12 ára
Jóhanna Bryndís Andradóttir – 2. sæti í fjölþraut, 3. sæti á stökki, 1. sæti á tvíslá og 2. sæti á slá
3. þrep 12 ára og yngri
Kári Arnarson – 1. sæti í fjölþraut og 1. sæti á öllum áhöldum
Ísak Þór Ívarsson – 2. sæti í fjölþraut, 2. sæti á gólfi, hringjum, tvíslá og svifrá, 3. sæti á bogahesti
3. þrep 13 ára og eldri
Hrannar Már Másson – 3. sæti í fjölþraut, 3. sæti á bogahesti, hringjum og 2. sæti á svifrá.
2. þrep karla
Tadas Eidukonis – 1. Sæti í fjölþraut, 1. Sæti á hringjum, stökki og tvíslá
Zsombor Ferenc Kováts – 2. Sæti í fjölþraut, 1. Sæti á gólfi og bogahesti
Bjarni Hafþór Jóhannsson – 1. Sæti á svifrá
Í fjórða og síðasta hlutanum var keppt í 1. þrepi stúlkna og 1. þrepi pilta ásamt drengjaflokki og unglingaflokki í frjálsum æfingum. Gerpla átti tvær stúlkur sem kepptu í 1. þrepi 13 ára og yngri og fimm stúlkur sem kepptu í 1. þrepi 14 ára og eldri. Hjá strákunum voru Gerplustrákarnir fimm í 1. þrepi og í frjálsum æfingum voru þeir fjórir. Sólný Inga Hilmarsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði fjölþraut í 1. þrepi 14 ára og eldri, Elfa María Reynisdóttir varð í 2. sæti í fjölþraut 1. þrepi 13 ára og yngri. Botond Ferenc Kováts sigraði í drengjaflokki í frjálsum æfingum, Snorri Rafn William Davíðsson varð í 3. sæti í unglingaflokki í frjálsum æfingum. Arnór Snær Hauksson varð í 2. sæti í fjölþraut og Eysteinn Daði Hjaltason varð í því þriðja.
1. þrep 13 ára og yngri
Elfa María Reynisdóttir – 2. sæti í fjölþraut, 2. sæti á stökki, 3. sæti á tvíslá, 2. sæti á slá og 1. sæti á gólfi
Margrét Dóra Ragnarsdóttir – 1. sæti á stökki og 2. sæti á gólfi
1. þrep 14 ára og eldri
Sólný Inga Hilmarsdóttir – 1. sæti í fjölþraut, 2. sæti á tvíslá, 1. sæti á slá og 1. sæti á gólfi
Alma Rún Oddsdóttir – 1. sæti á tvíslá,
1. þrep drengja
Arnór Snær Hauksson – 2. sæti í fjölþraut, 1. sæti á gólfi, 3. sæti á bogahesti, 1. sæti á stökki og 3. sæti á tvíslá
Eysteinn Daði Hjaltason – 3. sæti í fjölþraut, 1. sæti á bogahesti, 2. sæti á stökki og 1. sæti á tvíslá
Kári Hjaltason – 2. sæti á hringjum,
Tómas Andri Þorgeirsson – 2. sæti á tvíslá, 3. sæti á svifrá
Ármann Andrason – 1. sæti á svifrá
Eftirtaldir iðkendur náðu þrepi um helgina og eru því komin með keppnisrétt á Íslandsmóti í þrepum sem fram fer í lok apríl.
Ísabella Benonýsdóttir – 2. þrep
Tanja Mist Þorgeirsdóttir – 3. þrep
Berglind Björk Atladóttir – 3. þrep
Jóhanna Bryndís Andradóttir – 3. þrep
Kári Arnarson – 3. þrep
Komnar inn á Íslandsmót í 1. þrepi stúlkna (þær sem kepptu á öllum áhöldum á haustmóti)
Elfa María Reynisdóttir
Sólný Inga Hilmarsdóttir
Glæsilegur árangur hjá okkar fólki um helgina og erum við virkilega stolt af þeim og þjálfurum þeirra. Innilegar hamingjuóskir með árangurinn
Áfram Gerpla!