Þrepamót 3
Þrepamót 3 fór fram um helgina í Íþróttamiðstöð Björk í Hafnarfirði. Keppt var í 4.-5. þrepi stúlkna og pilta. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á þetta síðasta Þrepamót FSÍ á þessu keppnistímabili.
Eftirfarandi keppendur náðu þrepinu sínu:
4.Þrep kk
Bjarki Örn Guðjónsson
5.þrep kk
Kristján Týr Gunnarsson
Arnar Logi Sigurðsson
Innilegar hamingjuóskir með glæsilegt mót keppendur og þjálfarar við erum mjög stolt af ykkur.
Áfram Gerpla ❤️🖤



