Konungur Ljónanna í Versölum! – miðasala hafin
Vorsýning Gerplu verður haldin 31. maí og 1. júní í Versölum. Í ár sýnum við Konung Ljónanna og verður spennandi að sjá allar helstu persónur þeirra ævintýris í Gerplu.
Sýningarnar verða fimm talsins, tvær á föstudegi og þrjár á laugardegi. Miðasalan hefst í dag á tix.is (setja link) og hvetjum við alla að hafa hraðar hendur til að ná miða.
Hér má sjá mynd af salnum og stúkunni.
Með sýningunni lokum við vetrarstarfi Gerplu og fögnum sumri og sól. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest í Versölum!
Mynd af salnum sem skýrir út mun á vestursal og austursal en sætin eru númeruð og merkt Austur eða Vestur